by hmg | nóv 10, 2014 | Fréttir
Út er komið ritið Sjávarklasinn á Íslandi: Efnahagsleg umsvif og afkoma 2013. Fjórða árið í röð lýsum við umfangi sjávarklasans í hagkerfinu, breytingum í sjávarútvegi og hliðargreinum hans og spáum í sóknarfæri framtíðar. Á meðal þess sem kemur fram er: Sjávarklasinn...
by Eva Rún | sep 26, 2014 | Fréttir
Fjölmenni var á fyrsta fjárfestadegi Íslenska sjávarklasans sem haldinn var í Húsi sjávarklasans þann 25. september sl. Innan sjávarklasans á Íslandi eru fjölmörg fyrirtæki sem eru að þróa áhugaverðar nýjungar, allt frá stýranlegum toghlerum til nýrra lyfja og...
by admin | sep 23, 2014 | Fréttir
Nú er dagskráin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030 í Hörpu komin út. Ráðstefnan stendur frá 8 – 14 mánudaginn 6. október og eins og sjá má verða þar flutt fjölmörg áhugaverð erindi. Enn eru nokkur sæti laus en skráning fer fram hér.FLUTNINGAR Á ÍSLANDI...
by admin | sep 10, 2014 | Fréttir
Fréttir af tilraunaveiðum á hörpuskel og túnfiski á þessu ári vekja spurningar um tækifæri sem kunna að vera í veiðum á öðrum vannýttum tegundum hér við land. Veiðar og möguleg fullvinnsla ýmissa nýrra tegunda getur skapað verðmæti í sjávarklasanum. Til að svo megi...