by Bjarki Vigfússon | jan 22, 2015 | Fréttir
Fjöldi nýsköpunarfyrirtækja sem sinna fullvinnslu afurða og markaðssetningu þeirra er nú með aðstöðu í Húsi sjávarklasans. Fyrirtækin þróa og selja sjávarsalt, kollagen, sem er fæðubótarefni unnið úr þorskroði, niðusoðna þorsklifur, þau sinna veiðum og vöruþróun á...
by Bjarki Vigfússon | jan 21, 2015 | Fréttir
Í morgun komu til fundar í Húsi sjávarklasans 25 sérfræðingar úr atvinnulífinu, stjórnsýslunni og háskólasamfélaginu sem sérþekkingu hafa á ýmsum sviðum sjávarútvegs, stjórnunar og hafrannsókna. Boðað var til fundarins að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og hugmyndir...
by Bjarki Vigfússon | jan 20, 2015 | Fréttir
Föstudaginn 16. janúar síðastliðinn fór fram athöfn í Húsi sjávarklasans þar sem veitt var MSC (Marine Stewardship Council) vottun fyrir íslenskar grásleppuveiðar. MSC fiskveiðivottunin er til vitnis um sjálfbærni veiðanna en þetta er í fyrsta sinn sem grásleppuveiðar...
by Eva Rún | jan 15, 2015 | Fréttir
Íslenska tæknifyrirtækið D-Tech, sem hefur aðsetur í Húsi Sjávarklasans, mun setja upp hreinsibúnað fyrir fiskvinnslu Fogo Island Co-Operative Society á Nýfundnalandi með tæplega 55 þúsund dala styrk frá sjávaútvegsráðuneyti Nýfundnalands.Þetta kemur fram í...
by hmg | jan 8, 2015 | Fréttir
Þrjú samstarfsverkefni hljóta viðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir góðan árangur á árinu 2014. Þessum viðurkenningum er ætlað að hvetja til samstarfs fyrirtækja í vöruþróun, markaðssetningu, sölustarfi og á öðrum sviðum á grundvelli klasasamstarfs. Verkefnin...
by Bjarki Vigfússon | jan 5, 2015 | Fréttir
Dagana 8.-9. janúar 2015 heldur Íslenski sjávarklasinn árlegan Verkstjórafund fyrir verkstjóra í sjávarútvegsfyrirtækjum. Þetta er þriðja árið í röð sem Íslenski sjávarklasinn býður verkstjórum í íslenskum sjávarútvegi til slíks fundar en stóru sölusamtökin stóðu að...