by Eyrún Huld | feb 26, 2016 | Fréttir
Nú fer óðum að líða að LYST – Future of Food viðburðinum í Bakkaskemmu á miðvikudaginn 2. mars. Þar munum við koma saman og ræða um framtíðaþróun matvælaiðnaðarins í heiminum. Við stefnum saman alþjóðlegum og íslenskum sérfræðingum og áhrifavöldum, svo sem...
by Eyrún Huld | feb 17, 2016 | Fréttir
Frumkvöðlafyrirtækjunum Florealis, Wasabi Iceland og Margildi hefur gengið sérstaklega vel að undanförnu og hafa þau öll fengið fjármögnun til að stíga næstu skref. Fyrirtækin eru öll með aðstöðu í Húsi sjávarklasans.Þróun og markaðssetning á jurtalyfjumFlorealis var...
by Eyrún Huld | feb 10, 2016 | Fréttir
Þann 4. febrúar síðastliðinn var matarfrumkvöðlum boðið í Drekkutíma* í Húsi sjávarklasans með það að markmiði að tengja þennan áhugaverða og stóra hóp betur saman og kynna nokkur verkefni sem hugsanlega gætu nýst þessum hópi.Deloitte kom og kynnti Fast 50 sem er eins...
by Eyrún Huld | feb 4, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og MS hafa undirritað samstarfssamning um að stuðla að frekari nýsköpun í matvælageiranum og efla samstarf MS við matarfrumkvöðla með það að markmiði að auka nýjungar og vöruþróun. Gott dæmi um verkefni sem þegar er komið á, er samstarf Codlands...
by Eyrún Huld | feb 3, 2016 | Fréttir
Sú mynd sem Íslenski sjávarklasinn hefur kynnt sem sýnir hvernig Íslendingar fullnýta þorskinn hefur ferðast víða. Nú síðast sást til hans á glæru fyrirlesara á ráðstefnu í Sviss. Fyrirlesarinn var Stefanie Kirse einn af yfirmönnum MSC í Þýskalandi og Póllandi. Í ræðu...
by Eyrún Huld | jan 29, 2016 | Fréttir
Föstudaginn 29. janúar afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sérstakar viðurkenningar til fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem náð hafa eftirtektarverðum árangri með samstarfi. Með þessum viðurkenningum vill Íslenski sjávarklasinn...