by Berta Daníelsdóttir | okt 17, 2019 | Fréttir
Síðastu dagar í Sjávarklasanum hafa verið annasamir við móttöku gesta. Gestir frá Kyrrahafinu með sjávarútvegsráðherra Fiji í fararbroddi kynntu sér starfsemi klasans og voru ýmis tækifæri rædd. Gestir frá Frakklandi, Norðurlöndunum og Bandaríkjunum fengu einnig...
by Berta Daníelsdóttir | okt 4, 2019 | Fréttir
Nýsköpunarstefna fyrir Ísland var kynnt hátíðlega í Sjávarklasanum. Atvinnuvega- og nýsköpunarsáðuneytið stendur að baki stefnunni og hélt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ræðu að því tilefni. Einnig tók til máls formaður stýrihópsins, Guðmundur...
by Berta Daníelsdóttir | sep 25, 2019 | Fréttir
Á opnunarhátíð sjávarútvegssýningarinnar í dag veitti Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu til Frumkvöðuls ársins. Að þessu sinni var fyrirtækið Greenvolt fyrir valinu. Greenvolt er frumkvöðlafyrirtæki sem hefur unnið að nýjum byltingarkenndum orkutengdum lausnum sem...
by Berta Daníelsdóttir | sep 10, 2019 | Fréttir
Í dag gaf Íslenski sjávarklasinn út greiningu með spurningunni hvort fiskveiðiþjóðin Ísland eigi að taka þátt í þróun á grænkerafiski.Greininguna í heild sinni má lesa hér.
by Berta Daníelsdóttir | sep 10, 2019 | Fréttir
Í byrjun september kom hópur athafna- og stjórnmálafólks frá Avannaata á nyrsta hluta Grænlands í heimsókn í Sjávarklasann. Grænlendingar hafa mikinn áhuga á starfsemi klasans og sjá tækifæri til að nýta frekar okkar þekkingu heima fyrir. Í heimsókninni voru margar...
by Berta Daníelsdóttir | ágú 30, 2019 | Fréttir
Hópur framkvæmdastjóra frá Óðinsvéum í Danmörku er staddur í Reykjavík til að kynna sér íslenskt atvinnulíf. Liður í heimsókninni var að koma í Sjávarklasann, fræðast um klasastarfið og kynna sér þær nýjunar sem hafa átt sér stað í íslenskum sjávarútvegi. Gestirnir...