Afmælisrit Sjávarklasans

Afmælisrit Sjávarklasans

Í nýju afmælisriti Sjávarklasans er m.a. spurt hvort klasar séu nýja samvinnuhreyfingin í landinu. Klasar teyma saman fólk úr ótrúlegustu áttum til að búa eitthvað alveg nýtt. Samvinna hópa fyrirtækja og einstaklinga með ólíkan bakgrunn og þekkingu skilar sér í auknum...
Útskrift Sjávarakademíunnar

Útskrift Sjávarakademíunnar

Í gær útskrifuðust nemendur af vorönn úr Sjávarakademíunni. Nemendur kynntu lokaverkefni sín fyrir kennurum, nemendum og stjórnendum og var frábært að sjá hvað það eru mörg tækifæri innan bláa hagkerfisins og hvað nemendur voru fljótir að grípa þau. Einnig var...
Samfélagsleg Ábyrgð

Samfélagsleg Ábyrgð

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútveigi og haftendri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar. UMHVERFIÐVið...
Nýting vatnakarfa við Vötnin miklu

Nýting vatnakarfa við Vötnin miklu

Vötnin miklu (Great Lakes) er samheiti yfir fimm stór stöðuvötn á eða við landamæri Kanada og Bandaríkjanna. Hópur frá fylkjum sem umlykja vatnið heimsótti Sjávarklasann árið 2018 og sýndi verkefnum klasans í fullnýtingu mikinn áhuga. Sjávarklasanum var síðar falið...
Sjávarakademían hefst á nýjan leik

Sjávarakademían hefst á nýjan leik

Í gær hófu þrjátíu nemendur nám í Sjávarakademíunni. Þetta er í annað skiptið sem boðið er upp á námsleiðina en markmið Sjávarakademíunnar er að efla þekkingu og áhuga á stofnun fyrirtækja og nýsköpun sem tengist bláa hagkerfinu.Eins og á fyrri önn sóttu yfir 90...