Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
50 þúsund tonn af verðmætum
Við Vötnin miklu í Bandaríkjunum hefur verið gerð mynd um mögulega nýtingu fisks í vötnunum að fyrirmynd okkar. Við erum stolt af því að hjálpa til við að vonandi umbreyta um 50 þúsund tonnum af aukaafurðum, sem oft enda á haugunum, í verðmætar afurðir og ný störf við...
Sjávarklasinn vinnur að bættri nýtingu sjávarafurða í Bandaríkjunum
Samtök fylkisstjóra þeirra bandarísku og kanadísku fylkja sem eiga land að Vötnunum miklu (Great Lakes) hafa ákveðið að efna til átaks um betri nýtingu hvítfisks sem veiddur er í Vötnunum miklu sem er eitt stærsta vatnasvæði heims. Verkefnið er unnið í samstarfi við...
Meðlimum klasans fjölgar
Það hefur verið mikið um nýja klasameðlimi hjá okkur á síðustu mánuðum. Eins og áður er þar mikil breidd af nýsköpun. Hér eru bara þau fyrirtæki sem tengjast bláa hagkerfinu og eru nú hluti af klasanum. Fyrst er að nefna Primex sem flutti nýverið í Hús sjávarklasans...
Örnámskeið í hafrétti fyrir almenning
Hafréttarstofnun Íslands og Íslenski sjávarklasinn gangast fyrir námskeiði í hafrétti fyrir almenning í Húsi Sjávarklasans, Grandagarði 16, Reykjavík, föstudaginn 7. október 2022 kl. 9.00 til 12.00. Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans, setur...
SideWind og Alvar vinna til verðlauna
Í tilefni opnunar Íslensku sjávarútvegssýningarinnar veitti Íslenski sjávarklasinn tveim nýsköpunarfyrirtækjum sérstök verðlaun fyrir framúrskarandi hugmyndir og tækni sem dregur úr mengun og bætir umhverfið. Fyrst er til að taka nýsköpunarfyrirtækið SideWind sem...
Sjávarakademían- The Ocean Academy
Sjávarakademían býður uppá einnar annar nám í haftengdri nýsköpun. Ertu með viðskiptahugmynd sem þig vantar aðstoð með? 1 önn, 6 lotur, 1 lokaverkefni, 36 einingar Áfangar sem eru kenndir: Nýsköpun, sjálfbærni og lokaverkefni Umhverfismál og sjálfbærni Markaðs- og...