Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Þýðing sjávarklasans í íslensku efnahagslífi, gefið út af Íslandsbanka í samvinnu við Íslenska sjávarklasann
[btn_big color="black" url="https://sjavarklasinn.is/wp-content/uploads/2012/02/Sjavarklasinn_Skyrsla-Low1.pdf" desc="PDF (1,0MB)"] Ná í skýrslu [/btn_big][btn_big color="black"...
Kortlagning sjávarklasans
Rannsókn á þessu sviði hér á landi ætti að gagnast bæði atvinnulífi, almenningi og stjórnvöldum. Líkt og víða annars staðar þarf að draga upp mynd af sjávarklasanum hérlendis og kanna hvernig og hvert hann teygir anga sína. Skarpari mynd af þessum klasa getur aukið...
Frumkvöðlar í Húsi Sjávarklasans
Frumkvöðlasetur í Húsi Sjávarklasans hefur verið tekið í notkun og eru þrjú fyrirtæki nú komin inn. Fimmtudaginn 12. desember voru tvö af þessum fyrirtækjum með kynningu á verkefnum sínum og forsvarsmönnum þeirra. Birgitta Baldursdóttir og Sigrún Sigurðardóttir kynntu...
Bygging saltvinnslu á Reykhólum hafin
Á dögunum hófst vinna við grunn saltvinnsluhúss við Reykhólahöfn á Vestfjörðum, en forkólfar saltvinnslunnar, Garðar Stefánsson og Søren Rosenkilde hafa nú aðsetur í frumkvöðlasetrinu í Húsi sjávarklasans. Við saltvinnsluna verður heitt vatn notað til að eima salt upp...
Heildarframlag sjávarklasans á Íslandi til landsframleiðslu úr 26% í 27,1% milli 2010 og 2011
Samkvæmt nýlegri athugun Íslenska sjávarklasans nemur framlag sjávarútvegs og tengdra greina í sjávarklasanum, í formi beins og óbeins framlags, eftirspurnaráhrifa og sjálfstæðs útflutnings stoðgreina um 27,1% af vergri landsframleiðslu árið 2011. Í sambærilegri...