Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Ankra, frumkvöðlafyrirtæki í Húsi Sjávarklasans

Ankra, frumkvöðlafyrirtæki í Húsi Sjávarklasans

Nýverið birtist grein í Morgunblaðinu um Ankra, eitt af frumkvöðlafyrirtækjunum í Húsi Sjávarklasans. Ankra er sprotafyrirtæki sem stefnir á að framleiða og selja snyrtivörur úr sjávarafurðum. Á bakvið fyrirtækið standa Hrönn M. Magnúsdóttir framkvæmdastjóri, Kristín...

Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn í Alaska

Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á Nýsköpunarþingi í Juneau höfuðborg Alaskafylkis hinn 29. janúar næstkomandi. Þór Sigfússon er einn aðalræðumanna á þinginu og situr hann einnig fyrir svörum um árangur í íslenskum sjávarútvegi og klasanum. „Það er mikill áhugi...

Hús sjávarklasans stækkar föstudaginn 17. janúar

Hús sjávarklasans stækkar föstudaginn 17. janúar

Nú stækkar Hús sjávarklasans og er orðið eitt stærsta setur fyrirtækja tengdum sjávarútvegi í heiminum. Þar eru nú um 30 fyrirtæki sem meðal annars: þróa snyrtivörur úr sjávarafurðum veita ráðgjöf í skipahönnun á heimsvísu hanna og selja tæknibúnað fyrir sjávarútveg...

Vel heppnaður verkstjórafundur

Vel heppnaður verkstjórafundur

Verkstjórafundur Sjávarklasans var haldinn öðru sinni föstudaginn 10. janúar í samstarfi við Iceland Seafood International og Icelandic Group. Alls sóttu 53 verkstjórar í sjávarútvegi fundinn sem fór fram í Sjóminjasafninu Víkinni við Grandagarð í Reykjavík....

Ný samsetningaraðstaða ThorIce við Hús Sjávarklasans

Ný samsetningaraðstaða ThorIce við Hús Sjávarklasans

ThorIce framleiðir og selur ískrapastrokka og markaðssetur ískrapavélar og fleiri vörur sem tengjast kælingu á sjávarafurðum. Nýverið opnaði ThorIce samsetningaraðstöðu í verbúðunum við hlið Húss sjávarklasans þar sem skrifstofur Thorice eru. „Við erum að færa...

Verkstjórafundur Sjávarklasans 10. janúar – skráning í fullum gangi

Verkstjórafundur Sjávarklasans 10. janúar – skráning í fullum gangi

Verkstjórafundur Sjávarklasans verður haldinn í Húsi Sjávarklasans, föstudaginn 10. janúar næstkomandi í samstarfi við Iceland Seafood International og Icelandic Group. Á fundinum gefst verkstjórum í íslenskum sjávarútvegi tækifæri til að tengjast og fræðast um þær...