Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Íslenski sjávarklasinn á ráðstefnu í Noregi

Íslenski sjávarklasinn á ráðstefnu í Noregi

Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans kynnir starf klasans og áherslur varðandi fulla nýtingu hvítfisks á ráðstefnu NASF í Bergen 4. mars nk. Ráðstefnan er með yfirskriftina „Blue Innovations to Feed the World“. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má...

Greining Sjávarklasans: 25% aukning í innritunum í sjávarútvegstengt nám

Greining Sjávarklasans: 25% aukning í innritunum í sjávarútvegstengt nám

Ný Greining Sjávarklasans er komin út sem að sinni fjallar um aðsókn í sjávarútvegstengt nám sem hefur vaxið hröðum skrefum frá árinu 2009. Fjöldi innritana jókst heilt yfir litið haustið 2013 frá árinu áður, en innritanir eru þó á undanhaldi á sumum sviðum. Þá hefur...

(English) IOC visits The Maine Technology Institute in Portland

(English) IOC visits The Maine Technology Institute in Portland

The Iceland Ocean Cluster will advice The Maine Technology Institute, Portland, Maine regarding how Maine can expand its aquaculture cluster to promote innovation and prosperity through the sustainable use of ocean resources and the development and marketing of new...

Framadagar 2014

Framadagar 2014

Íslenski sjávarklasinn tók þátt í Framadögum sem fóru fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Margt var um manninn og fyrirtæki léku á alls oddi til að lokka til sín nemendur í von um gott sumar- og framtíðarstarfsfólk. Fjölbreytt dagskrá var í boði og voru Marel, Matís,...

Íslenski sjávarklasinn í Juneu, Alaska

Íslenski sjávarklasinn í Juneu, Alaska

Íslenski sjávarklasinn kynnti hvernig fjölga má tækifærum með aukinni nýsköpun að hætti Íslendinga í sjávarútvegi á fjölmennri ráðstefnu í Juneu höfuðborg Alaska. "Viðtökurnar voru hreint út sagt frábærar," segir Þór Sigfússon. "Þarna er miklar auðlindir og mikið af...