Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Flutningalandið Ísland – skráning hafin

Flutningalandið Ísland – skráning hafin

Hvernig byggjum við upp samgönguinnviði framtíðar? Hvert verður samspil borga, hafna, flugvalla og atvinnulífs í framtíðinni? Er flutningakerfið tilbúið í útflutningsiðnað framtíðarinnar? Þessum og fleiri spurningum verður leitast við að svara á...

Föstudagspistill: Gamla höfnin til móts við nýja tíma

Föstudagspistill: Gamla höfnin til móts við nýja tíma

Á undanförnum áratugum hafa hafnir í fjölmörgum borgum Evrópu tekið miklum stakkaskiptum. Með breyttu atvinnulífi, minni fólksflutningum á sjó og breyttu eðli vöruflutninga um hafnir sem færst hafa frá borgarmiðjunni í nýjar stórhafnir hafa gömlu hafnarsvæðin víða...

17 sprotar í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans

17 sprotar í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans

Allt frá opnun Húss sjávarklasans á haustmánuðum 2012 hefur frumkvöðlum sem eru á fyrstu stigum þess að hefja rekstur gefist kostur á að leigja aðstöðu í frumkvöðlasetri hússins. Þeim býðst þá að leigja skrifborð fyrir lágt verð og fá aðgang að fundarherbergjum og...

Dagur þorsksins í Húsi sjávarklasans

Dagur þorsksins í Húsi sjávarklasans

Þann 24. september næstkomandi efnir Hús sjávarklasans til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Markmið dagsins er að kynna íslensk fyrirtæki sem hafa þróað ýmsa tækni og vörur sem tengjast þorskinum. Íslendingar hafa verið í fararbroddi í Norður-Atlantshafi í sköpun aukinna...

Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um Hlemm

Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um Hlemm

Líkt og greint var frá í fréttum um helgina mun Íslenski sjávarklasinn hefja viðræður við Reykjavíkurborg um að taka við húsnæðinu við Hlemm með það fyrir augum að starfrækja þar mathöll (e. food hall). Íslenski sjávarklasinn sótti um að taka við húsnæðinu eftir...

Klasaþorskurinn nemur land á Grænlandi

Klasaþorskurinn nemur land á Grænlandi

  Íslenski klasaþorskurinn var kynntur á ráðstefnu í Nuuk í Grænlandi hinn 12.ágúst síðastliðinn. „Þessi félagi okkar fer víða og fær ótrúlega jákvæðar viðtökur,“ segir Þór Sigfússon og vísar í mynd af íslenska þorskinum sem sýnir fjölbreytt úrval af þeim vörum sem...