Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Tveir bandarískir háskólar taka þátt í Húsi sjávarklasans í Maine

Tveir bandarískir háskólar taka þátt í Húsi sjávarklasans í Maine

Þann 18. september síðastliðinn voru undirritaður samstarfs samningar á milli New England Ocean Cluster og tveggja háskóla í Maine um rekstur húss fyrir starfsemi bandaríska klasans í Portland Maine sem mun nefnast New England Ocean CLuster House. Fyrirmynd þessa húss...

Fjölmenni á Degi þorsksins

Fjölmenni á Degi þorsksins

Þann 24. september síðastliðinn efndi Íslenski sjávarklasinn til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Dagurinn var afskaplega vel heppnaður og mættu hátt í 900 manns í Hús sjávarklasans við Grandagarð í Reykjavík. Meðal gesta voru 350 nemendur í efstu bekkjum grunnskóla úr...

Codland og Mjólkursamsalan í samstarf

Codland og Mjólkursamsalan í samstarf

Í síðustu viku skrifuðu Codland og Mjólkursamsalan (MS) undir samstarfssamning um þróun á nýjum tilbúnum próteindrykkjum þar sem hráefni beggja fyrirtækja verður notað. Codland vinnur að þróun kollagens sem er prótein sem unnið er úr roði þorsks og fleiri bolfiska....

Greining: Heill sé þér, þorskur

Greining: Heill sé þér, þorskur

Íslendingar veiða 20 milljónir þorska á ári, hafa fjórfaldað verðmæti hvers þorsks á 30 árum og nýta hvern þorsk 60% betur en gert er að meðaltali á heimsvísu. Íslenski þorskurinn hefur fært íslenskri þjóð 1.400 milljarða króna í beinar útflutningstekjur frá síðustu...

Styttist í Dag þorsksins

Styttist í Dag þorsksins

Á fimmtudaginn næsta, þann 24. september, ætlum við í Húsi sjávarklasans að fagna Degi þorsksins ásamt ýmsum samstarfsfyrirtækjum okkar og öðrum vinum við Gömlu höfnina. Við opnum Hús sjávarklasans fyrir gesti kl. 14 og fjöldi fyrirtækja og frumkvöðla sem tengjast...

Hugmyndir að Matarklasa ræddar á fjölmennum fundi

Hugmyndir að Matarklasa ræddar á fjölmennum fundi

Í hádeginu í dag kom saman fjölbreyttur hópur fólks úr matvælageiranum og ræddi hugmyndir um stofnun klasa um nýsköpun og vöxt í matvælageiranum á Íslandi. Hópurinn spannaði vítt svið, þannig komu fulltrúar frá fyrirtækjum sem eiga meira en 100 ára sögu, yfir í...