Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Landbúnaðarklasinn hefur farið vel af stað
Í janúar undirrituðu Landbúnaðarklasinn og Sjávarklasinn undir samstarfssamning. Sjávarklasinn mun fóstra frumkvöðla í landbúnaði á sama hátt og frumkvöðla í haftengdri starfssemi. Báðir aðilar höfðu miklar væntingar til samstarfssins og hefur það farið fram úr...
Öflugt flutninganet
Öflugt flutninganet er ein af grunnstoðum sterkrar samkeppnisstöðu Íslands við sölu á íslenskum sjávarafurðum og öðrum matvælum til erlendra neytenda. Flutninganet Íslendinga á sér vart hliðstæðu í í heiminum með tilliti til fjölda áfangastaða.Íslenski sjávarklasinn...
Viðurkenning fyrir forystuhlutverk
Það var margt um manninn í Húsi sjávarklasans þegar Robert C. Barber sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, var sæmdur viðurkenningu Íslenska sjávarklasans mánudaginn 16. janúar 2017. Viðurkenninguna hlaut Robert fyrir forystuhlutverk í að efla samstarf Bandaríkjanna og...
Verkstjórafundur dagskrá
Dagana 12.-13.janúar nk verður hinn árlegi Verkstjórafundur haldinn í Húsi Sjávarklasans að Grandagarði 16 í Reykjavík.Yfirskrift fundarins í ár er "Framtíðarfiskvinnsla og sögur af landi" og meðal fyrirlesara eru Alda Gylfadóttir frá Einhamar Seafood og Halldór Pétur...
Should Iceland, Russia, Norway and the Faroe Islands start collaborating on branding and marketing the North Atlantic Cod?
This is a question put forth by dr. Thor Sigfusson founder of the Iceland Ocean Cluster in a new IOC analysis just released.The analysis discusses the increased whitefish farming competing with the wild whitefish in the largest markets for wild Cod; Europe and the...
Top ten highlights of the Iceland Ocean Cluster in 2016
Top ten highlights of the Iceland Ocean Cluster in 201670 companies are now a part of our community in the Ocean Cluster House - 20% increase from last year.Several of our startups received awards for excellence: Entrepreneur of the Year, Rising Star Awards etc. Great...