Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Geta viðskipti í bálkakeðju nýst íslenskum sjávarútvegi

Geta viðskipti í bálkakeðju nýst íslenskum sjávarútvegi

Geta viðskipti í bálkakeðju (blockchain) nýst íslenskum sjávarútvegi? Í meðfylgjandi greiningu Sjávarklasans verður fyrst svarað spurningunni, hvað er bálkakeðja? Í framhaldinu verður leitað svara við því hvort þessi aðferðafræði geti nýst íslenskum útflytjendum?...

Flutningalandið Ísland

Flutningalandið Ísland

Vel var mætt á Flutningaráðstefnu á vegum Íslenska sjávarklasans og Samtaka atvinnulífsins sem fram fór í Kaldalóni í Hörpu síðast liðinn fimmtudag.Flutningalandið Ísland er vettvangur þar sem saman koma aðilar úr öllum helstu greinum samgangna og flutninga hérlendis....

Ljótar kartöflur Matarsproti ársins

Ljótar kartöflur Matarsproti ársins

Ljótu kartöflurnar hlutu viðurkenninguna sem áhugaverðasti Matarsproti ársins, Matarsprotinn 2017 var veittur í Sjávarklasanum í dag 28. nóvember.Markmiðið með Matarsprotanum er að vekja athygli á þeim krafti og grósku sem einkennir nýsköpun í mat og drykk og kemur í...

Fisheries Technologies hlaut Svifölduna í ár

Fisheries Technologies hlaut Svifölduna í ár

Svifaldan verðlaun fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar voru veitt í sjöunda skipti nú á dögunum. Markmið Sviföldunar er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum.Fisheries Technologies ehf báru sigur úr býtum í...

Vefsnillingar og sjávarútvegur

Vefsnillingar og sjávarútvegur

Með vaxandi sölu matvæla á netinu vaknar spurningin um hversu vel íslenska þorskinum mun vegna sem söluvara á netinu?Í greiningu Sjávarklasans á möguleikum íslenska þorksins í netsölu er fjallað um áskorun fyrir íslenskan sjávarútveg til að ná athygli og trausti...