Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Að byggja borg
Í haust unnu nemendur á 2. ári í arkitektúr við Listaháskóla Íslands verkefni á Grandanum í Reykjavík í borgarfræðanámskeiðinu, Að byggja borg. Verkefnin byggðu á rannsóknum á svæðinu og greiningu og í kjölfarið þróuðu nemendur framtíðarsýn Grandans. Við vorum stolt...
Frú Eliza Reid heimsótti Íslenska sjávarklasann
Frú Eliza Reid forsetafrú heimsótti Íslenska sjávarklasann og kynnti sér starfsemina. Þór Sigfússon og Berta Daníelsdóttir tóku á móti forsetafrúnni og gengu með henni um Hús sjávarklasans. Eliza heilsaði upp á flest fyrirtækin, kynnti sér frumkvöðlana í húsinu og var...
Royal Greenland í heimsókn
Nokkrar af skærustu stjörnum klasans í fullvinnslu sjávarafurða kynntu fulltrúum Royal Greenland starfsemi sína í Húsi sjávarklasans. Á meðal fyrirtækjana sem kynntu sig voru True Vestfjords, Margildi, Feel Iceland, Codland, Marine Collagen, Reykjavik Foods og...
Nútímavæðing rússnesks sjávarútvegs
Í nýrri greiningu Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans er fjallað um þau tækifæri sem skapast hafa með nútímavæðingu rússnesks sjávarútvegs. Gríðarlegar fjárfestingar hafa átt sér stað í rússneskum sjávarútvegi undanfarin misseri. Þar hafa íslensk tæknifyrirtæki...
Sögustund og soðningur
Viðburðurinn „Sögustund og soðningur“ var haldinn í Granda Mathöll sunnudaginn 18. nóvember. Fusion Fish & Chips veitingastaðurinn stóð fyrir viðburðinum. Fjölskyldum var boðið að smakka soðinn fisk með kartöflum og smjöri. Okkur í Sjávarklasanum finnst þetta...
Starf hjá Íslenska sjávarklasanum
HlutastarfÍslenski sjávaklasinn leitar að flinkum einstaklingi til að vinna við gagnaöflun, framsetningu gagna og gerð stuttra frétta og greininga sem því tengjast. Þessi verkefni má vinna samhliða námi en aðalatriðið er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt í...