Hlutastarf

Íslenski sjávaklasinn leitar að flinkum einstaklingi til að vinna við gagnaöflun, framsetningu gagna og gerð stuttra frétta og greininga sem því tengjast. Þessi verkefni má vinna samhliða námi en aðalatriðið er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt í nýsköpunarumhverfi og hafi auga fyrir góðri hönnun í framsetningu gagna.

Sjávarklasinn hefur um all langt skeið haft nemendur í hlutastörfum sem hafa hlotið góða reynslu af starfi í klasanum.

Vinsamlega sendið CV eða leitið nánari upplýsinga hjá Þór Sigfússyni stofnandi Sjávarklasans í thor@sjavarklasinn.is.

 

 

ioch-newsign