by Oddur Thorsson | ágú 7, 2024 | Starfsauglýsingar
Gakktu til liðs við okkur hjá Sjávarklasanum! Leiðtogi nýsköpunarsamfélags Reykjavík, Ísland Sæktu um Teymið okkar Þú munt ganga til liðs við fjölbreytt teymi okkar í Sjávarklasanum. Ábyrgðarsvið þitt verður efling nýsköpunarsamfélags okkar, bæði innan- og...
by Oddur Thorsson | júl 18, 2024 | Fréttir
Á fimmtudaginn 11. júlí hélt Íslenski sjávarklasinn viðburðinn „A Taste of Land and Sea“ með það að meginmarkmiði að fagna þeim ótalmörgu flottu frumkvöðlafyrirtækjum sem sprottið hafa upp hér á Íslandi á undanförnum árum í matargerð. Þá einblíndum við...
by Oddur Thorsson | júl 4, 2024 | Fréttir
Eitt meginmarkmið Íslenska sjávarklasans er að skapa verðmæti í bláa hagkerfinu með því að tengja saman fólk. Klasa hugmyndarfræðin byggist á þeirri hugsun að með því að fá fólk úr mismunandi áttum til að deila sínum hugmyndum og þekkingu, getum við skapað meiri...
by Oddur Thorsson | maí 13, 2024 | Fréttir
Fimm teymi nýskapandi framhaldsskólanema fá endurgjaldslausa aðstöðu og aðstoð sérfræðinga Sjávarklasans til að þróa áfram nýsköpunarhugmyndir sínar. Hugmyndir nemendanna snúast m.a. fullnýtingu fiskiblóðs, hliðarafurðir í dýrafóður, nýtingu hrogna og kollagens í...
by Oddur Thorsson | maí 3, 2024 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur tekið saman upplýsingar um verðmæti þeirra sprota, sem hafa verið í formlegu samstarfi við klasann frá upphafi hans árið 2011. Um 170 sprotar hafa átt samstarf við Sjávarklasann á þessum 13 árum og annaðhvort haft aðstöðu í Húsi sjávarklasans eða...