by Oddur Thorsson | maí 3, 2024 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur tekið saman upplýsingar um verðmæti þeirra sprota, sem hafa verið í formlegu samstarfi við klasann frá upphafi hans árið 2011. Um 170 sprotar hafa átt samstarf við Sjávarklasann á þessum 13 árum og annaðhvort haft aðstöðu í Húsi sjávarklasans eða...
by Oddur Thorsson | mar 15, 2024 | Óflokkað
Á fimmtudaginn 11. júlí hélt Íslenski sjávarklasinn viðburðinn „A Taste of Land and Sea“ með það að meginmarkmiði að fagna þeim ótalmörgu flottu frumkvöðlafyrirtækjum sem sprottið hafa upp hér á Íslandi á undanförnum árum í matargerð. Þá einblíndum við...
by Oddur Thorsson | feb 20, 2024 | Óflokkað
Skráning í morgunkaffi með Bristol Seafood – 28 febrúar klukkan 9 Nafn...
by Oddur Thorsson | feb 20, 2024 | Fréttir
Við erum í óðaönn við að ýta úr vör nýju verkefni – Verbúð Sjávarklasans – sem er hugsað sem langtíma stuðningur við öfluga frumkvöðla og tenging við rótgrónari fyrirtæki í samstarfsneti Sjávarklasans Fyrirtækin koma að borðinu með áskoranir sem þau standa...
by Oddur Thorsson | feb 9, 2024 | Fréttir
Nú í byrjun árs 2024 gaf Íslenski sjávarklasinn út skýrslu um helstu framfarir í „100% Fiskur“ hreyfingunni. 100% Fiskur hefur verið megin áhersla Sjávarklasans og á síðastliðnu ári sáum við að verðmæti þorsksins halda áfram að aukast og að þessi aukin...