by Júlía Helgadóttir | ágú 3, 2023 | Fréttir
Við erum mjög spennt að bjóða Allyson Beach velkomna til starfa hjá íslenska sjávarklasanum í sumar. Mun hún starfa sem rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu. Allyson útskrifaðist frá Yale School of the Environment (YSE) Master of Environmental Management program í vor...
by Júlía Helgadóttir | júl 17, 2023 | Fréttir
Þann 1. september kemur bók Þórs Sigfússonar „100% Fish“ út hjá Leetes Islands Books í Bandaríkjunum. Í bók sinni stefnir Þór að því að draga fram þetta mikilvæga viðfangsefni og veita sjávarútveginum innblástur til að vera stöðugt vakandi fyrir tækifærum til að vinna...
by Júlía Helgadóttir | júl 10, 2023 | Fréttir
Þann 4. maí síðastliðinn var haldinn hugflæðifundur með frumkvöðlum og hugsuðum um framtíð Græna iðngarðsins. Mætingin var einkar góð en niðurstöður fundarins, sem sjá má hér í flettiskjali, eru afrakstur hugmyndavinnu fundargesta. Við þökkum fyrir frábæra þátttöku og...
by Júlía Helgadóttir | mar 15, 2023 | Fréttir
Heiða Kristín Helgadóttir hefur störf sem framkvæmdastjóri Sjávarklasans á Íslandi í sumar en hún hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri Niceland Seafood auk þess að hafa komið að stofnun og rekstri hugbúnaðarfyrirtækja hérlendis og í Bandaríkjunum. Heiða er...
by Júlía Helgadóttir | mar 1, 2023 | Fréttir
Sjávarklasinn í samstarfi við Kjartan Eiríksson hefur tekið við byggingum Norðuráls í Helguvík þar sem ætlunin er að opna Grænan iðngarð. Grænir iðngarðar og klasar gegna svipuðu hlutverki í því að efla samstarf fyrirtækja og hvetja til nýsköpunar. Þessi uppbygging er...