by Bjarki Vigfússon | maí 22, 2015 | Fréttir
Á síðasta ári heimsóttu 997 þúsund erlendir ferðamenn Ísland heim. Það er þreföldun á áratug en árið 2004 tóku 370 þúsund ferðmenn land hér. Og vöxturinn heldur áfram – það sem af er þessu ári hefur komum ferðamanna fjölgað um 28,6% samanborið við fyrstu fjóra...
by Bjarki Vigfússon | maí 15, 2015 | Fréttir
Nýjar vörur og hönnun streyma núna út hjá fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans. Ankra kynnti á dögunum nýtt serum sem inniheldur meðal annars kollagen úr þorskroði og ensím frá Zymetech sem einangruð eru og unnin úr maga þorsksins. True Westfjords Trading kynnti Dropa,...
by Bjarki Vigfússon | maí 6, 2015 | Fréttir
Í morgun efndi Íslenski sjávarklasinn til fundar með neytendavöruhópi sínum en í þeim hópi eru framleiðendur matvæla, lyfja og snyrtivara sem framleiða vörur í neytendapakkningum. Meðal þeirra sem sækja fundi neytendavöruhópsins eru leigendur í Húsi sjávarklasans og...
by Bjarki Vigfússon | apr 1, 2015 | Fréttir
Í dag efndi Íslenski sjávarklasinn til opnunarhátíðar og Nýsköpunarmessu í tilefni af stækkun Húss sjávarklasans, en nokkur ný fyrirtæki hafa nú bæst í hóp leigjenda. Ríflega 400 manns sóttu opnunina en fyrirtækin í húsinu og fjöldi annarra fyrirtækja sem tilheyra...
by Bjarki Vigfússon | mar 31, 2015 | Fréttir
Eftirfarandi grein er eftir Kristinn Jón Ólafsson sem starfað hefur fyrir Sjávarklasann á Suðurnesjum síðastliðin ár. Hann hefur nú einnig tekið við starfi liðsstjóra frumkvöðlasetra Íslenska sjávarklasans.Samstarf eflir nýsköpunSamfélög sem byggja á samstarfi eru...