Grein: Samstarf eflir nýsköpun

Grein: Samstarf eflir nýsköpun

Eftirfarandi grein er eftir Kristinn Jón Ólafsson sem starfað hefur fyrir Sjávarklasann á Suðurnesjum síðastliðin ár. Hann hefur nú einnig tekið við starfi liðsstjóra frumkvöðlasetra Íslenska sjávarklasans.Samstarf eflir nýsköpunSamfélög sem byggja á samstarfi eru...
Hús sjávarklasans stækkar – allir velkomnir

Hús sjávarklasans stækkar – allir velkomnir

Miðvikudaginn 1. apríl næstkomandi mun Íslenski sjávarklasinn taka formlega í notkun þriðja áfanga Húss sjávarklasans. Nú er verið að leggja lokahönd á stækkun hússins og nokkur ný fyrirtæki hafa komið sér fyrir innan um þau 40 fyrirtæki sem þegar voru í húsinu.Í...
HönnunarMars – Sýning í Húsi sjávarklasans

HönnunarMars – Sýning í Húsi sjávarklasans

Fimmtudaginn 12. mars næstkomandi kl. 17 býður Íslenski sjávarklasinn til opnunar á sýningunni 1200 tonn í Húsi sjávarklasans. Á sýningunni munu þær Þórunn Árnadóttir, Dagný Bjarnadóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir og Milja Korpela sýna hönnun sína en verkin sem til...
Nýsköpunarfyrirtæki kynna sig fyrir fjárfestum

Nýsköpunarfyrirtæki kynna sig fyrir fjárfestum

Þann 10. mars næstkomandi munu nokkur nýsköpunarfyrirtæki innan sjávarklasans kynna sig og hugmyndir sínar fyrir fjölbreyttum hópi fjárfesta. Viðburðurinn fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði í Reykjavík. Með þessu viljum við hjá Íslenska sjávarklasanum leggja...
Brotalamir í málefnum útsendra starfsmanna

Brotalamir í málefnum útsendra starfsmanna

Samkvæmt nýlegri rannsókn Sigrúnar Eddu Eðvarðsdóttur við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands á málefnum útsendra starfsmanna í sjávarútvegi og -iðnaði virðist vera brotalöm á því hvernig íslensk fyrirtæki hafa haldið utan um þennan málaflokk. Rannsóknin er...