Hönnun og nýsköpun í sjávarklasanum

Hönnun og nýsköpun í sjávarklasanum

Mikilvægi og gildi góðrar hönnunar, arkitektúrs og staðarprýðis verður samfélagi okkar sífellt skýrari. Hönnun var ein þeirra atvinnugreina sem reis með mjög áberandi hætti upp úr óreiðu eftirhrunsáranna og hefur sett sterkan svip á hvers konar nýsköpun sem nú stendur...
Sér mikil tækifæri úti á Granda

Sér mikil tækifæri úti á Granda

„Mér finnst staðsetningin hér úti á Granda vera kjörin og það er bersýnilega mjög skemmtileg uppbygging hér í hverfinu, en á Hlemmi eru líka ákveðin tækifæri og það má vel sjá fyrir sér einhvers konar markað þar eða mathöll í framtíðinni“ sagði Niels. L. Brandt um...
Ný vara frá Humarsölunni

Ný vara frá Humarsölunni

Humarsalan og Skinney-Þinganes munu á næstunni kynna nýja vöru úr hágæða humarkjöti, eins konar humarhakk, sem fengið er úr humarklóm. Kjötið hentar því vel í humarbollur, humarborgara og aðrar sambærilegar kræsingar. Um 10-15% af þyngd hvers humars er kjöt inni í...
Íslenski sjávarklasinn fær Fjörusteininn

Íslenski sjávarklasinn fær Fjörusteininn

Á aðalfundi Faxaflóahafna í lok síðasta mánaðar var tilkynnt um að Íslenski sjávarklasinn hafi hlotið Fjörusteininn – umhverfisverðlaun Faxaflóahafna, sem veitt eru ár hvert fyrirtæki sem þykir hafa sýnt gott fordæmi í umhverfismálum.Við hjá Íslenska...
Hittust fyrst í Húsi sjávarklasans

Hittust fyrst í Húsi sjávarklasans

Á fimmtudaginn sagði Morgunblaðið frá samningi Kerecis við Rannsóknarmiðstöð bandaríska sjóhersins um þátttöku í verkefni vegna þróunar rannsóknarmiðstöðvarinnar á nýrri tækni til meðhöndlunar á slösuðum hermönnum. Rannsóknarmiðstöðin hefur alls tæpa tvo milljarða...