Hús sjávarklasans í fjölmiðlum vestan hafs

Fjölmiðlar í Portland, Maine í Bandaríkjunum hafa sýnt íslenskum sjávarútvegi talsverðan áhuga að undanförnu enda er samband íslensks sjávarútvegs og sjávarútvegsins á Nýja Englandi að styrkjast þessi misserin. Fjárfestar í Portland stefna meðal annars að því að opna...

Fjallað um hönnunarbyltingu í sjávarútvegi

í októberhefti sjávarútvegsblaðsins Sóknarfæri er fjallað um áhugaverðar breytingar í sjávarklasanum sem tengjast nýsköpun og hönnun. Í umfjöllun blaðsins er viðtal við Þór Sigfússon framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þar sem hann segir meðal annars: „Það er að...

Codland og Mjólkursamsalan í samstarf

Í síðustu viku skrifuðu Codland og Mjólkursamsalan (MS) undir samstarfssamning um þróun á nýjum tilbúnum próteindrykkjum þar sem hráefni beggja fyrirtækja verður notað. Codland vinnur að þróun kollagens sem er prótein sem unnið er úr roði þorsks og fleiri bolfiska....