by admin | feb 1, 2014 | news_home
Íslenski sjávarklasinn kynnti hvernig fjölga má tækifærum með aukinni nýsköpun að hætti Íslendinga í sjávarútvegi á fjölmennri ráðstefnu í Juneu höfuðborg Alaska. „Viðtökurnar voru hreint út sagt frábærar,“ segir Þór Sigfússon. „Þarna er miklar...
by admin | jan 31, 2014 | Fréttir
Út er komin ný Greining Sjávarklasans sem fjallar um fyrirsjáanlega endurnýjun á hluta íslenska fiskiskipaflotans. Þar segir meðal annars: Fyrirsjáanleg er endurnýjun á hluta íslenska fiskiskipaflotans sem kominn er til ára sinna. Fjárfestingar út gerðarinnar í...
by admin | jan 28, 2014 | news_home
Nýverið birtist grein í Morgunblaðinu um Ankra, eitt af frumkvöðlafyrirtækjunum í Húsi Sjávarklasans. Ankra er sprotafyrirtæki sem stefnir á að framleiða og selja snyrtivörur úr sjávarafurðum. Á bakvið fyrirtækið standa Hrönn M. Magnúsdóttir framkvæmdastjóri, Kristín...
by admin | jan 24, 2014 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn verður kynntur á Nýsköpunarþingi í Juneau höfuðborg Alaskafylkis hinn 29. janúar næstkomandi. Þór Sigfússon er einn aðalræðumanna á þinginu og situr hann einnig fyrir svörum um árangur í íslenskum sjávarútvegi og klasanum. „Það er mikill áhugi...
by admin | jan 13, 2014 | Fréttir
Nú stækkar Hús sjávarklasans og er orðið eitt stærsta setur fyrirtækja tengdum sjávarútvegi í heiminum. Þar eru nú um 30 fyrirtæki sem meðal annars: þróa snyrtivörur úr sjávarafurðum veita ráðgjöf í skipahönnun á heimsvísu hanna og selja tæknibúnað fyrir sjávarútveg...