Skólakynningar slá í gegn

Skólakynningar slá í gegn

Kynningar Sjávarklasans í grunnskólum hafa gengið prýðilega, en þegar hafa verið heimsóttir sex skólar á Reykjanesi. Nýverið heimsóttu þau Heiðdís og Sigfús nemendur í 10. bekk í Sandgerðisskóla en fram kemur í frétt á vefsíðu skólans að það hafi vakið athygli nemenda...
Stofnun samstarfsvettvangs sjávarklasa við Norður-Atlantshaf

Stofnun samstarfsvettvangs sjávarklasa við Norður-Atlantshaf

Hinn 20. nóvember sl. var stofnaður í Kaupmannahöfn samstarfsvettvangur sjávarklasa við Norður Atlantshaf en frumkvæðið að stofnun þessa vettvangs kom frá Íslenska sjávarklasanum. Í samstarfsvettvangnum eru klasar eða samtök frá Noregi, Íslandi, Grænlandi, Færeyjum,...