by eyrun | des 11, 2015 | Fréttir
Margir lögðu leið sína á jólamarkað Sjávarklasans sl. föstudag, 4. desember. Á markaðnum kenndi ýmissa grasa og var hægt að fá ýmsar nýjar og spennandi vörur úr sjávarútvegi sem hægt var að versla beint við framleiðendur og hönnuði.Á markaðnum voru m.a. Íslenski...