by eyrun | sep 5, 2016 | Fréttir
Heilsudrykkurinn Ocean Energy varð hlutskarpastur í keppni nemenda Codlandsskólans í Grindavík í sumar. Codlandsskólinn var starfræktur í Grindavík í júlímánuði og var aðsókn mjög góð.„Codlandsskólinn er til mikillar fyrirmyndar og gott að vita að útgerðarfyrirtækin...
by Bjarki Vigfússon | ágú 18, 2015 | Fréttir
Þann 24. september næstkomandi efnir Hús sjávarklasans til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Markmið dagsins er að kynna íslensk fyrirtæki sem hafa þróað ýmsa tækni og vörur sem tengjast þorskinum. Íslendingar hafa verið í fararbroddi í Norður-Atlantshafi í sköpun aukinna...
by admin | sep 16, 2013 | news_home
Codland hlaut viðurkenninguna „Best Presentation Award“ á The European Food Venture Forum í Árósum hinn 6. september síðastliðinn. Markmið Codlands er að nýta allan afla sem kemur á land og skapa meiri verðmæti. Þetta markmið Codlands vakti áhuga og athygli ytra....