Þrjú samstarfsverkefni fá viðurkenningu

Þrjú samstarfsverkefni fá viðurkenningu

Þrjú samstarfsverkefni hljóta viðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir góðan árangur á árinu 2014. Þessum viðurkenningum er ætlað að hvetja til samstarfs fyrirtækja í vöruþróun, markaðssetningu, sölustarfi og á öðrum sviðum á grundvelli klasasamstarfs. Verkefnin...
Tækifæri í matvælaframleiðslu og tæknigreinum

Tækifæri í matvælaframleiðslu og tæknigreinum

Íslenski sjávarklasinn og Samtök iðnaðarins hafa unnið saman að greiningu á tækifærum í tæknigreinum sem þjónusta matvælaiðnaðinn á Íslandi. Afrakstur greiningarinnar má lesa í stuttri samantekt sem ber heitið Matvælalandið Ísland: Greining á tækifærum í...
Heimsókn Stjórnvísi í Hús Sjávarklasans

Heimsókn Stjórnvísi í Hús Sjávarklasans

Faghópur Stjórnvísis um nýsköpun og sköpunargleði heimsótti Hús Sjávarklasans í morgunsárið og fengu þar að kynnast þeirri starfsemi sem fer fram í húsinu ásamt þeim fyrirtækjum sem hafa þar aðsetur. Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans tók vel á móti...
Umfjöllun um Hús Sjávarklasans í Viðskiptablaðinu

Umfjöllun um Hús Sjávarklasans í Viðskiptablaðinu

Hús Sjávarklasans fékk góða umfjöllun í Viðskiptablaðinu sem fylgdi Morgunblaðinu í dag fimmtudaginn 20. desember. Þar má sjá ýmsar svipmyndir úr húsinu og þeim sem þar starfa. Við hvetjum alla til að kíkja í blaðið á bls. 6-7. Hér að neðan má sjá skjámynd af opnunni,...