by eyrun | jan 21, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn heldur fund í Boston hinn 7. mars næstkomandi um tækifæri í fullnýtingu á skel. Fundurinn er haldinn í tengslum við stærstu sjávarútvegssýningu Bandaríkjanna sem stendur yfir dagana 6.-8. mars. Að fundinum standa einnig New England Ocean...
by eyrun | des 11, 2015 | Fréttir
Þótt margt hafi áunnist og í raun orðið bylting í nýtingu á hliðarafurðum í sjávarútvegi og tæknifyrirtækjum sem tengjast greininni vaxið ásmegin er enn er mikið verk óunnið. Fjölmörg tækifæri liggja í manneldisvinnslu á uppsjávarfiski og í framtíðinni væri hægt...
by Bjarki Vigfússon | apr 1, 2015 | Fréttir
Í dag efndi Íslenski sjávarklasinn til opnunarhátíðar og Nýsköpunarmessu í tilefni af stækkun Húss sjávarklasans, en nokkur ný fyrirtæki hafa nú bæst í hóp leigjenda. Ríflega 400 manns sóttu opnunina en fyrirtækin í húsinu og fjöldi annarra fyrirtækja sem tilheyra...
by hmg | feb 5, 2015 | Fréttir
Mynd af „Klasaþorski“ Íslenska sjávarklasans hefur borist víða. Á myndinni er sýnt hvernig Íslendingar hafa nýtt þorskinn og framleitt úr honum ýmsar óhefðbundnar afurðir. Það sem mesta athygli hefur vakið er fjölbreytileiki þeirra afurða sem Íslendingar hafa...
by Bjarki Vigfússon | jan 21, 2015 | Fréttir
Í morgun komu til fundar í Húsi sjávarklasans 25 sérfræðingar úr atvinnulífinu, stjórnsýslunni og háskólasamfélaginu sem sérþekkingu hafa á ýmsum sviðum sjávarútvegs, stjórnunar og hafrannsókna. Boðað var til fundarins að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og hugmyndir...