Líf og fjör á Matur & nýsköpun

Líf og fjör á Matur & nýsköpun

Sýningin Matur og nýsköpun var haldin í annað skipti þann 17. október sl í Húsi sjávarklasans. Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við Landbúnaðarklasann stóð að sýningunni sem vakti mikla lukku meðal klasabúa, frumkvöðla og gesta. Á sýningunni í ár tóku rúmlega 20...
Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Íslensk fullvinnsla vekur athygli

Út er komin, á vegum Center for Transatlantic Relations, bókin „Nordic Ways“. Í bókina rita 50 höfundar frá öllum Norðurlöndum stuttar greinar sem fjalla á einn eða annan hátt um norræn gildi í viðskiptum, menningu, vísindum o.fl. Þór Sigfússon ritar kafla í bókina...
Sjávarklasinn og Háskóli Íslands í samstarfi

Sjávarklasinn og Háskóli Íslands í samstarfi

Íslenski sjávarklasinn og  Háskóli Íslands hafa ákveðið að efna til samstarfs um að tengja verkefni á meðal fyrirtækja í Sjávarklasanum við verkefnavinnu nemenda í Nýsköpun og viðskiptaþróun sem er þverfaglegt nám á meistarastigi. Sjávarklasinn hefur óskað eftir því...