by Berta Daníelsdóttir | maí 12, 2020 | Fréttir
Sjávarklasinn hyggst í sumar bjóða nemendum við háskóla að þróa hugmyndir um nýsköpun og stofnun fyrirtækja á sviðum tengdum bláa hagkerfinu. Stefnt er að því að nemendur vinni í 4-5 vikur að tilteknu verkefni og hafi aðstöðu í Húsi sjávarklasans við Grandagarð í...
by Berta Daníelsdóttir | apr 17, 2020 | Fréttir
Verkefnið Til sjávar og sveita er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Íslenska sjávarklasans sem hafa um árabil leitt saman frumkvöðla, fjárfesta og leiðandi sérfræðinga með verðmætasköpun og samfélagslegan ávinning að leiðarljósi.Við óskum eftir öflugum teymum...
by Berta Daníelsdóttir | mar 27, 2020 | Fréttir
HAFSJÓR AF HUGMYNDUM nýsköpunarkeppni sjávarútvegsklasa Vestfjarða auk styrkja til háskólanema á framhaldsstigi.Þetta er einstakt tækifæri til að hrinda góðum hugmyndum í framkvæmd og fá til þess styrk og aðstöðu hjá vestfirskum sjávarútvegsfyrirtækjum. Megin...
by Berta Daníelsdóttir | feb 21, 2020 | Fréttir
Fulltrúar systurklasa Íslenska sjávarklasans í Connecticut og Alaska hafa markvisst sótt í reynslubanka Sjávarklasans til að efla klasana. Á myndinni eru frá vinstri Justin Sternberg og Craig Fleener frá Alaska Ocean Cluster, Þór Sigfússon frá Sjávarklasanum, Micaela...
by Berta Daníelsdóttir | feb 4, 2020 | Fréttir
Fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl 14:00 mun Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra veita sérstakar viðurkenningar Íslenska sjávarklasans til einstaklinga og fyrirtækja sem stuðluðu að eflingu samstarfs og samvinnu innan klasans á árinu 2019.Sjávarklasinn hefur innan...