by Berta Daníelsdóttir | okt 18, 2018 | Fréttir
Sjávarklasinn tekur þessa dagana þátt í ráðstefnunni Greenship Forum í Kóreu. Mikill áhugi er fyrir grænum lausnum í skipaflutningum og ljóst að nú eru að koma fram tæknilausnir sem geta dregið verulega úr mengun í skipasamgöngum. Þessar framfarir eru drifnar áfram...
by admin | mar 13, 2013 | Fréttir
Næstkomandi föstudag, þann 15. mars kl. 15, munu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi kynna samstarfsverkefnið „Green Marine Technology“. Sjósetning verkefnisins fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16. Verkefnið er hluti af Hönnunarmars 2013 en þetta...