by eyrun | jún 8, 2016 | Fréttir
Í dag tók Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra á móti fyrsta Fish and Ships poka Íslenska sjávarklasans úr hendi Þórs Sigfússonar framkvæmdastjóra klasans. Í Fish and Ships pokanum eru ýmsar afurðir sem framleiddar hafa verið úr hliðarafurðum íslenskra sjávarafurða...