by Berta Daníelsdóttir | maí 18, 2017 | Fréttir
Aurora Seafood ehf er íslenskt frumkvöðlafyrirtæki í sjávarútvegi sem hlaut í dag styrk að upphæð 1,7 milljónir evra úr H2020 áætlun Evrópusambandsins sem nefnist SME Instrument. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt frumkvöðlafyrirtæki í sjávarútvegi hlýtur svo háan...
by eyrun | des 14, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og JA Iceland – Ungir frumkvöðlar hafa tekið höndum saman um að efla áhuga ungs fólks á frumkvöðlastarfi í öllu er viðkemur hafinu. Markmið JA Iceland er að undirbúa ungt fólk fyrir framtíðina og auka færni þeirra til atvinnu- og nýsköpunar....
by eyrun | sep 7, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Háskóli Íslands hafa ákveðið að efna til samstarfs um að tengja verkefni á meðal fyrirtækja í Sjávarklasanum við verkefnavinnu nemenda í Nýsköpun og viðskiptaþróun sem er þverfaglegt nám á meistarastigi. Sjávarklasinn hefur óskað eftir því...
by eyrun | maí 9, 2016 | Fréttir
MBA hópur í HR vann lokaverkefni um markaðmál fiskikollagens fyrir Codland ehf. Í skýrslunni er farið gaumgæfilega ofan í stöðu fiskikollagens á heimsmarkaði, stærstu markaði og eftirspurn. Á myndinni er MBA hópurinn ásamt stjórnendum Codland.“Svona samstarf...
by eyrun | mar 22, 2016 | Fréttir
Undanfarna mánuði hafa all nokkur frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans fengið fjárfesta til liðs við sig til að þróa vörur eða markaðssetja. Um er að ræða um 10 fyrirtæki í húsinu sem hafa klárað eða eru að klára fjármögnun. „Þetta er mjög jákvæð þróun og við erum...