by Júlía Helgadóttir | jan 13, 2023 | Fréttir
Sendiherra Bandaríkjanna, frú Carrin F. Patman, kom í heimsókn til Íslenska sjávarklasans þann 13. janúar 2023. Þór Sigfússon tók á móti Frú Patman og kynnti hann henni starf okkar og verkefni innan klasans, þ.m.t. 100% Fish verkefnið og samstarf okkar við Great Lakes...
by Bjarki Vigfússon | jan 27, 2015 | Fréttir
Robert C. Barber, nýskipaður sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, heimsótti Hús sjávarklasans í morgun ásamt nokkrum starfsmönnum sendiráðsins. Barber gekk um húsið og kynntist frumkvöðlum og fyrirtækjum hússins og fékk einnig kynningu á íslenskum sjávarútvegi, starfi...