by admin | jan 26, 2015 | Fréttir
Í síðustu viku fengu tæplega 200 frábærir nemendur í 10. bekk í Réttarholtsskóla og Lindaskóla kynningu á íslenskum sjávarútvegi frá starfsmönnum Sjávarklasans, þeim Heiðdísi Skarphéðinsdóttur og Sigfúsi Ólafi Guðmundssyni. Starfið á vorönn fer því af stað af fullum...