by Pálmi Skjaldarson | júl 20, 2018 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn heimsótti nýverið Íslenska gámafélagið (IGF). Þessir aðilar ræddu meðal annars samstarf um endurvinnslu og hvernig auka mætti áhuga á endurvinnslu í sjávarútvegnum. Nokkrar áhugaverðar fyrirmyndir eru um samstarf í þróun endurvinnslu í...
by Pálmi Skjaldarson | jún 18, 2018 | Fréttir
Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn hafa ákveðið að hefja samstarf sem lýtur að því að greina og þróa tækifæri í sjávarútvegi. Samstarfið snýr meðal annars að fjármögnun verkefna innanlands og erlendis á sviði útgerðar, fullvinnslu og líftækni.Húni Jóhannesson...
by Pálmi Skjaldarson | apr 30, 2018 | Fréttir
Þann 4.maí n.k. mun Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands heimsækja útibú Marel í Seattle og kynna sér starfsemina.Þór Sigfússon stofnandi og stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans mun halda erindi við heimsóknina og ræða árangur Íslendinga og Sjávarklasans á...
by Pálmi Skjaldarson | apr 20, 2018 | Fréttir
Hugflæðisfundur flutningahóps Sjávarklasans, sem haldinn var hinn 16. apríl s. tókst afar vel. Fundurinn var haldinn í höfuðstöðvum Íslandsbanka og þátttakendur voru um 45 manns frá öllum helstu stofnunum og fyrirtækjum sem tengjast flutningastarfsemi í...
by Berta Daníelsdóttir | jan 17, 2018 | Fréttir
Í dag afhenti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra viðurkenningar til fjögurra fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem skarað hafa framúr við að efla samstarf við önnur fyrirtæki.Fyrirtækin sem hlutu viðurkenningu eru Navis, Evris, Iceland Sustainable...