by Eva Rún | nóv 17, 2016 | Fréttir
Florealis, eitt af frumkvöðlafyrirtækjum í Húsi sjávarklasans, var í gær valin sem annar af tveimur vinningshöfum Iceland’s Rising Star og eru því komin á alþjóðlegan lista Rising Star fyrirtækja sem eru talin líkleg til að vaxa hratt á næstu árum. Að launum fá þau...