by Bjarki Vigfússon | jún 29, 2015 | Fréttir
„Mér finnst staðsetningin hér úti á Granda vera kjörin og það er bersýnilega mjög skemmtileg uppbygging hér í hverfinu, en á Hlemmi eru líka ákveðin tækifæri og það má vel sjá fyrir sér einhvers konar markað þar eða mathöll í framtíðinni“ sagði Niels. L. Brandt um...
by Eva Rún | jún 16, 2015 | Fréttir
Dagana 18.-21. júní næstkomandi mun Niels L. Brandt heimsækja Íslandi í boði Íslenska sjávarklasans. Í heimsókninni mun hann meðal annars kynna sér áform Íslenska sjávarklasans og samstarfsaðila um opnun Reykjavík Food Hall á neðri hæð Húss sjávarklasans við...