by Berta Daníelsdóttir | feb 12, 2019 | Fréttir
Fyrsta fréttabréf á íslensku frá Sjávarklasanum á Vesturströnd Bandaríkjanna er komið út. Lára Hrönn Pétursdóttir er meðstofnandi okkar að þessum klasa og aðaldriffjöður hans. “Við erum á barmi þess að byrja með fyrstu verkefnahópana og það verður spennandi að sjá...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 12, 2018 | Fréttir
Hinn 14. nóvember nk mun Pacific Northwest Ocean Cluster (Sjávarklasinn á norðvesturströnd Bandaríkjanna) verða formlega stofnaður í húsakynnum Marel í Seattle. Þetta er þriðji systurklasi Sjávarklasans sem opnaður er í Bandaríkjunum en fyrir eru klasar í...