by Berta Daníelsdóttir | feb 21, 2018 | Fréttir
The Ocean Supercluster var eitt fimm kanadískra klasaverkefna sem hlutu nýverið styrk frá kanadísku ríkisstjórninni til að efla nýsköpun og fjölga störfum á grundvelli klasahugmyndafræðinnar.Kanadíska ríkisstjórnin hyggst verja 950 milljónum kanadadollara í þessi...
by Berta Daníelsdóttir | sep 21, 2017 | Fréttir
Systurklasi Íslenska sjávarklasans í New Bedford borg í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum, New Bedford Ocean Cluster (NBOC), var stofnaður í dag, fimmtudaginn 21. september. Klasinn er annar systurklasi Íslenska sjávarklasans í Bandaríkjunum en sambærilegur klasi í...
by admin | okt 3, 2013 | Fréttir
Ný Greining Sjávarklasans fjallar um veltu fyrirtækja í sjávarlíftækni og annari fullvinnslu aukaafurða. Þar segir meðal annars: Mesti vöxtur í sjávarútvegi og tengdum greinum er í fullvinnslu aukaafurða og líftækni samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans. Á Íslandi...
by admin | ágú 14, 2013 | Fréttir
Á fundi European Food Venture Forum í Árósum í Danmörku verður fullvinnsla Íslendinga kynnt fjárfestum og þau tækifæri sem aðrar Evrópuþjóðir hafa til að fullnýta afurðir fisksins í stað þess að henda þeim. Eins og Sjávarklasinn hefur bent á er allt að 500 þúsund...