by Berta Daníelsdóttir | feb 7, 2019 | Fréttir
Samstarfsráðherrar Norðurlanda funduðu í Húsi sjávarklasans hinn 7. febrúar sl. Ísland gegnir forystu í ráðinu og hefur ríkisstjórnin sett haftengd málefni á oddinn í vinnu ráðsins. Það var því vel til fundið að ráðið fundaði í húsakynnum klasans og kynntist...