Umfjöllun um Sjávarklasann í Norsk Fiskerinæring

Umfjöllun um Sjávarklasann í Norsk Fiskerinæring

Nýtt blað af Norsk Fiskerinæring var að koma út í vikunni þar sem fjallað er um Hús Sjávarklasans og starfið sem fer fram í húsinu í tveimur opnum. Áhugasamir geta lesið blaðið í heild sinni á vef Norsk Fiskerinæring eða með því að smella hér.A new article was...
Fagnað með Norður & Co

Fagnað með Norður & Co

Í morgun var mikil kátína meðal fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans en tilefnið var föstudagskaffi til heiðurs Norður & Co sem voru að hefja saltvinnslu á Reykhólum. Þriðjudaginn 17. september síðastliðinn héldu frumkvöðlarnir Garðar Stefánsson og Sören Rosenkilde...