by eyrun | mar 7, 2016 | Fréttir
Rösklega 50 manns frá Bandaríkjunum, Kanada og Íslandi sóttu fund sem haldinn var að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og New England Ocean Cluster í Boston hinn 5. mars sl. Samstarfsaðilar klasans voru stofnanir frá Alaska, Massachusetts og Maine.Fundarefnið var...
by eyrun | jan 21, 2016 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn heldur fund í Boston hinn 7. mars næstkomandi um tækifæri í fullnýtingu á skel. Fundurinn er haldinn í tengslum við stærstu sjávarútvegssýningu Bandaríkjanna sem stendur yfir dagana 6.-8. mars. Að fundinum standa einnig New England Ocean...
by Eva Rún | sep 30, 2015 | Fréttir
Þann 18. september síðastliðinn voru undirritaður samstarfs samningar á milli New England Ocean Cluster og tveggja háskóla í Maine um rekstur húss fyrir starfsemi bandaríska klasans í Portland Maine sem mun nefnast New England Ocean CLuster House. Fyrirmynd þessa húss...