by hmg | mar 17, 2015 | Fréttir
Fjölmenni var á opnun sýningarinnar 1200 tonn á fimmtudaginn var eins og sjá má á neðanverðum ljósmyndum. Sýningin, sem er hluti af HönnunarMars 2015, stendur yfir til 20. mars næstkomandi. Þar má sjá áhugaverð verk hönnuðanna Dagnýjar Bjarnadóttur, Kristbjargar...