Fólkið á LYST – The Future of Food

Fólkið á LYST – The Future of Food

Við kynnum með stolti fólkið sem heldur erindi og tekur þátt í umræðum á LYST – The Future of Food næstkomandi miðvikudag en um er að ræða 10 erlenda og íslenska áhrifavalda í matvælageiranum; fjárfesta, frumkvöðla, rannsóknarmenn, forstjóra og aðra...
Verkefnum ThorIce erlendis fjölgar

Verkefnum ThorIce erlendis fjölgar

ThorIce og dótturfyrirtæki þess í Danmörku hefur fengið 20 milljón króna styrk ásamt Iðntæknistofnun Danmerkur til að gera forkönnun á markaðstækifærum í Danmörku og möguleikum á notkun tækni ThorIce til orkusparnaðar í danskri matvælaframleiðslu. Gangi verkefnið vel...