Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um Hlemm

Íslenski sjávarklasinn í viðræður við borgina um Hlemm

Líkt og greint var frá í fréttum um helgina mun Íslenski sjávarklasinn hefja viðræður við Reykjavíkurborg um að taka við húsnæðinu við Hlemm með það fyrir augum að starfrækja þar mathöll (e. food hall). Íslenski sjávarklasinn sótti um að taka við húsnæðinu eftir...