Samstarf nemenda og frumkvöðlafyrirtækja í sjávarklasanum

Samstarf nemenda og frumkvöðlafyrirtækja í sjávarklasanum

MBA hópur í HR vann lokaverkefni um markaðmál fiskikollagens fyrir Codland ehf. Í skýrslunni er farið gaumgæfilega ofan í stöðu fiskikollagens á heimsmarkaði, stærstu markaði og eftirspurn. Á myndinni er MBA hópurinn ásamt stjórnendum Codland.“Svona samstarf...