by Berta Daníelsdóttir | maí 3, 2017 | Fréttir
Haraldur Árnason mun leiða nýtt markaðsfyrirtæki sem sett hefur verið á laggirnar á sviði skipalausna, Knarr Maritime. Að hinu nýja fyrirtæki standa íslensku fyrirtækin Skaginn 3X, Nautic, Kælismiðjan Frost, Brimrún, Naust Marine og Skipatækni sem öll...