Sjávarklasinn á ferð í Bandaríkjunum

Fulltrúar Íslenska sjávarklasans munu kynna klasann og frumkvöðlastarf í íslenskum sjávarútvegi í Louisiana í Bandaríkjunum dagana 25.-26. júlí nk. Heimsóknin er í boði Louisianafylkis. „Við hittum aðstoðarfylkisstjóra Louisiana á sjávarútvegssýningunni í Boston fyrr...