by Júlía Helgadóttir | jan 13, 2023 | Fréttir
Sendiherra Bandaríkjanna, frú Carrin F. Patman, kom í heimsókn til Íslenska sjávarklasans þann 13. janúar 2023. Þór Sigfússon tók á móti Frú Patman og kynnti hann henni starf okkar og verkefni innan klasans, þ.m.t. 100% Fish verkefnið og samstarf okkar við Great Lakes...
by eyrun | júl 4, 2016 | Fréttir
Fulltrúar Íslenska sjávarklasans munu kynna klasann og frumkvöðlastarf í íslenskum sjávarútvegi í Louisiana í Bandaríkjunum dagana 25.-26. júlí nk. Heimsóknin er í boði Louisianafylkis. „Við hittum aðstoðarfylkisstjóra Louisiana á sjávarútvegssýningunni í Boston fyrr...