by hmg | nóv 10, 2014 | Fréttir
Út er komið ritið Sjávarklasinn á Íslandi: Efnahagsleg umsvif og afkoma 2013. Fjórða árið í röð lýsum við umfangi sjávarklasans í hagkerfinu, breytingum í sjávarútvegi og hliðargreinum hans og spáum í sóknarfæri framtíðar. Á meðal þess sem kemur fram er: Sjávarklasinn...
by admin | jan 13, 2014 | Fréttir
Nú stækkar Hús sjávarklasans og er orðið eitt stærsta setur fyrirtækja tengdum sjávarútvegi í heiminum. Þar eru nú um 30 fyrirtæki sem meðal annars: þróa snyrtivörur úr sjávarafurðum veita ráðgjöf í skipahönnun á heimsvísu hanna og selja tæknibúnað fyrir sjávarútveg...