LYST – Future of Food í Húsi sjávarklasans 2. mars

LYST – Future of Food í Húsi sjávarklasans 2. mars

Nú fer óðum að líða að LYST – Future of Food viðburðinum í Bakkaskemmu á miðvikudaginn 2. mars. Þar munum við koma saman og ræða um framtíðaþróun matvælaiðnaðarins í heiminum. Við stefnum saman alþjóðlegum og íslenskum sérfræðingum og áhrifavöldum, svo sem...